miðvikudagur, maí 03, 2006

Upprisinn er hann.....

Gott kvöld kæru vinir.
Þar sem páskarnir voru nú fyrir stuttu haldnir hátíðlegir langar mig að deila með ykkur hugsunum sem ég hef lengi haft í huganum. Hugsunum sem tengjast Jesú og páskunum.
Ég verð nú að viðurkenna að ég er alls ekki trúaður maður. Finnst margt af þessu mjög kjánalegt og það að milljarður manna skuli lifa í einu og öllu eftir einni bók sem saminn er fyrir þúsundum ára og engar heimildir eru fyrir að þessi bók segi heilagan sannleika.
En ég trúi þó mörgu.
Ég trúi að Jesús hafi verið til, og lærisveinarnir. Hinsvegar trúi ég ekki að almúginn hafi dýrkað hann, hann verið sonur guðs og gert einhver kraftaverk.
Jesú var einfaldlega maður með gífurlegan sannfæringarkraft. Aðrir menn hafa gert svipaða hluti og Jesús með honum einum, til að mynda Adolf Hitler. Talað er um þann mann einsog hinn einsa sanna messías í sumum af þeim fjölmörgu bókum semskrifaðar voru um hann.
Annar er Gunnar í krossinum. Hann hefur safnað fólki í kringum sig (lærisveinar jesús!) sem finnst allt sem hann segir og gerir vera það eina rétta. Gunnar er samt langt því frá í Dýrlíngatölu á Íslandi og jafnvel fyrirlitnn af mörgum.

En nú munu margir koma með ýmsar staðhæfingar úr Biblíunni til að hrekja það sem ég hef verið aðsegja. Til dæmis : 1) Jesús sigraði dauðann
2) Englar sungu og himnarnir opnuðust við fæðingu hans
3) Hann breytti vatni í vín
4) Hann læknaði sjúka og veitti blindum sýn.

Ég var hinsvegar reiðubúinn svona efasemdarfólki og hér koma því svörin.
1) í 2000 ár hefur þeta verið aðalástæða fyrir því að fólk trúir á Jesú og lái ég þeim það engan veginn. Ef Jesú hefur sigarst á dauðanum á hann virðingu mína skilið og ég skal éta orð mín ofan í mig og hylla hans sem son guðs. En það finnst mér ótrúlegt að engum manni á þessum 2000 árum hafi dottið í hug að Jesú hafi verið stolið, þ.e.a.s jarðneiskum leifum hans. COMMON ef lík myndi hverfa úr helli í dag þar sem risastór seinhella lokaði hellinum myndi fólk ekki hrópa "HÚRRA HANN VAR SONUR GUÐS" það myndi hrinjga á lögregluna og tilkynna glæp. Reyndar myndi fólk fyrst spyrja sig hvað líkið væri að gera í hellinum á annað borð en FUCK THAT.

2) Sá einhver englana annar en húsmóðir sem hélt framhjá áðuren hún gifti sig, þorði ekki að segja eiginmanni sínum það og bjó til sögu um heilagan anda?

3) Aftur segi ég COMMON Bjarni töframaður, David Blane og jafnvel Paris Hilton geta gert vín úr engu, betri rök plíz!

4) Nú finnst mér enn og aftur ótrúlegt að fólki hafi aldrei dottið í hug að Jesú hafi gefið einhverjum vini sínum bjór eða 12 silfurpeninga fyrir að leika blindan mann sem breyttist í mann sem sá 85% sjón á báðum augum.

Niðurstaðan í þessu hlýtur að vera sú að Jesú flokkast í hóp með bestu svindlurum allra tíma.
Hópinn skipa:
Jesú
Rússland (Gagarín fór aldrei í geiminn)
Superman (gat aldrei flogið)
Gilderoy Lockhart (augljósar ástæður)
og svonagæti ég haldið áfram í tugi ára.
Takk fyrir mig og vona ég að einhverjir guðhræddir einstaklingar afsanni þessar hugsanir mínar.
Leiter
Mr. Godhimself

15 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

„Hinsvegar trúi ég ekki að almúginn hafi dýrkað hann, hann verið sonur guðs og gert einhver kraftaverk.“

Það voru bara nokkrir sem dýrkuðu hann held ég. Ef ég man rétt þá var fjöldi fólks sem trúði þessu ekki og kallaði hann svikara og haxer. Ég var líka að velta þessu fyrir mér um daginn. En ég meina, ef hann púllaði þetta, þá á hann skilinn smá sykur.

12:32 e.h.

 
Blogger hallssonur said...

GAUR! Hann breytti fokkíng vatni í vín! Bjarni töframaður getur bara breytt vatni í kók, Blane bara landa í vín og Paris? Hún getur breytt slefi í sæðisvökva!! FOkking HaViÐa

Nei jú það er margt til í þessu. Og jú gummi hann á svo sannarlega skilið, þó það væri ekki nema smáááá sykur. Og greyið maðurinn. Hann dó hreinn!

12:37 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Það eru nú ýmsar kenningar um að svo hafi ekki verið Haukur minn Hallsson.

1:54 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

ég vakna nú við útvarp boðun á hverjum degi og ég get sagt ykkur með fullri vissu að jesú er besti frelsari í heimi.

3:03 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Haukur
Aldrei aftur að óvirða Bjarna Töframann í mín eyru!

4:05 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Jesú var svalur.. er samt ekki hægt að rökræða svona um öll trúarbrögð?

7:20 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Jesú var svalur.. er samt ekki hægt að rökræða svona um öll trúarbrögð?

7:20 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Jesú var svalur.. er samt ekki hægt að rökræða svona um öll trúarbrögð?

7:20 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

og einu sinni enn..
Jesú var svalur.. er samt ekki hægt að rökræða svona um öll trúarbrögð?

7:21 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Hvað ætli Eysteini finnist um Jesú?

7:27 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Það er spurning ég er ekki góður í svona "lesa á milli línanna" þannig að ég sé ekki alveg hvað eysteini finnst um Jesú

3:42 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnst jesú svalur.. og er líka allveg trúaður, þó svo ég trúi ekki öllu sem stendur í bókinni.
Gunnar er í "jako"!

8:27 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Ég hitti einmitt Bjarna töframann áðan!

11:25 e.h.

 
Blogger hallssonur said...

bjarni er nothing!

nei sry. mjög skemmtilegur meitrixari

gummi það var sannað. í fornleifauppgreftri um daginn fannst brundþurka frá því árið 27 og af lyktinni að dæma hafði limur hans aldrei snert kvennmanns skaut. lifi vísindin

11:50 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Brundþurrka? Ég vona að það verði ekki gerðar sérstakar þurrkur fyrir gleðivökvann. reyndar sé ég ekki ókostinn, en ekki heldur kostinn. Stundum er lifið eins og að labba í skóm. Stundum losna reimarnar, þá geturðu valið um að reima þær og halda áfram að ganga, eða þú getur haldið áfram að labba með reimarnar lausar og þar af leiðandidetturðu hugsanlega.

3:05 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home