þriðjudagur, september 23, 2008

Versta augnablik sumarsins

Djöfull var ég lélegur. Hvað var ég að pæla að vera númer 5? Kenni þvi algerlega um ófarirnar.

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ég þoli ekki gumma skilti.
ég kenndi honum alltaf um þegar hann rak mig útaf og bara dómörum almennt í öll þau skipti sem mér var vísað af velli.

6:50 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Halldór, þú ert svo villtur leikmaður, ég verð að kenna þér sitthvað, obbvíúslí.

Árinni kennir illur ræðari, happatölur eru fáranlegar.

5:14 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Láttu ronkoo kenna þér, hann var að setjann á móti HK.

10:46 e.h.

 
Blogger Halldór said...

Rúnar eitthvað aðeins að ofmetnast eftir nokkrar Salatbarsferðir með landsliðinu og 10 kassa á móti HK. Happatölur eru ekki fáranlegar, því þær virka. Þú vilt hafa heppnina með þér, og þess vegna notarðu þína happatölu.
Og svo er þessi Zen-munka ró þín inn á vellinum ekki að virka. Þú ert sleggja, og góðar sleggjur eru dýrvitlausar.

5:22 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

This is how we do; http://www.youtube.com/watch?v=1Zl2v-V_zy4

ZAGAMOU

6:01 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

ég er dýrvitlaus, það er rétt en á sama tíma er ég svo yfirvegaður að ég missi mig aldrei í dómarann t.d, fæ rauð spjöld fyrir brot...

9:35 f.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Þrátt fyrir að vera grófur leikmaður hefur mér aldrei verið vísað af leikvelli nema tvisvar fyrir veitast að mótherja. Thug!

http://www.youtube.com/watch?v=qhPVirtu5z4

6:05 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home