mánudagur, maí 16, 2005

Hví hvað hvur?

Já gott fólk nú bloggsíða hefur litið dagsins ljós.
Ástæðan er sennielga sú að hin síðan var þreyttari en hákskólanemi sem er skíðakappi og stundar kraftlyftingar.......steríótýpa.
Þessi síða verður ekki steríó-blogg, hún verður alvöru retro-blogg. Sumir vita kannski ekki muninn á steríó-bloggi og retro-bloggi, munirinn er sá að retro-blogg er bloggað í Áslandinu því þar eru allir svo indie eða allavega allir sem ég þekki.
ÉG er steríótýpa sem þráir að verða töff, þessvegna stofna ég blogspot.com bloggsíðu allir indie vinir mínir og óvinir eru þar og mig langar ýkt mega úber tölvu feitt að verða einsog þeir.

En yfir í skemmtilegri sálma, ég er í prófum sem er svo geðveikt að allir ættu að prófa það einhvern tímann í lífinu. Hitinn, samnemendur liggja fram á borðið og örvæntingin skín úr augum þeirra, allir horafa á mig einsog þau muni aldrei hitta mig aftur, sumt verður ekki metið til fjár. Mastercard.....fyrir vini (Bob fm húmorinn sterkur að vanda)

ÉG á nýja uppáhalds hljómsveit hún kallar sig Isidor og gítarleikarinn er alveg einsog Graham Coxon semsagt ég myndi fíla etta stöff þótt þetta væri einhver írafár/ísafold tónlist.

Mig lnagar feitt að vera galdramaður einsog Harry Potter og Ronald Weasley.
Ástæða: ÉG hata kulda, ég hata að vakna á morgnanna, ég hata að tannbursta mig +á morgnanna og ég hata súrmjólk meira en ég hata tiltekt. Þessvegna vildi ég vera galdra mðaur því galdramenn geta tilflutt sig. Þeir sveifla bara töfrasprotó og alltí einu eru þeir komnir í skólann ready to work. Það væri besthresst og feitt ef ég gæti verið galdramaður.

Ætla að skunda í Náttúr fræði er nefnilega að fara í próf tomorow yes splendid aight.

Dagsins í dag: Harry Potter og félagar
Dagsins í gær: Doing drugs það er ekki inn, ef þú vilt vera inn kaupirðu lopapesy og dfrekkur malt