miðvikudagur, september 28, 2005

Ný rappstjarna risinn= MC Dissing miss Chrissy

Já ég settist niður um daginn eftir einn velheppnaðan skóladag með tímaritið Sirkus í hönd. Rakst þar á grein um kappa að nafni Halldór Halldórsson betur þekktan sem Dóra Dna og samdi ég því rapplag um kappann. Þetta mun vona bráðar heyrast á öldum ljósvakans því ég og team dynamite (abbi og Mr. rúnkmester) ætlum að taka það upp og senda á allar helstu útvarpsstöðvarlandsins, kannski Dr.DRe og eminem fái eintak.
Lagið hljómar svona.

Ég sá hann í gær
er ég hugðist kaupa rapture
hann leiddi unga mær
Sem sagði ég vil meira fjör

(viðlag)

Dóri Dna er ekki dauður
föllumst í faðm og fögnum
Þó að hann sé kannski mega blásnauður
þá á hann nóg af hip-hop gögnum

(verse)

BBc og RÚV felldu niður dagskrá
eru þau fréttu að dóra þyrfti ekki að afskrá
Tóku upp símann og hringdu í kappan
"komdu í viðtal þú verður að rappann"
Þú ert ofur svlaur kjarnsýrukall
Bandaríkjadalur og drullumall
standast hvorugt þína meistartakta
Rapp svalt sem Jt tónar einsog Dikta

(viðlag)

Verse

Dóri kemur argur fram í fréttapésa
SEgist vera leiður á frama
Ég er hættur öskrar hann á Drésa
Dóri Dna er hættur að stama
ÉG stamaði aldrei segir stjarnan
furious yfir öllu þessu mausi
ég geng með trefil og digga architecture
hata rapp ég vil helst hlustá Cure
Haldiði kjakfti eða ég lem ykkur alla
Dóri Dna mun aldrei falla.

Þá er lagið búið einsog þið sjáið mun þetta verða næsta þrjú xxx.

Rappkveður
you better run from the five0 cause the five0 will kill your cousin.
From the hood ready to slam yur face on a table and beat it with a hammar
Mc dissing miss lissy is out

sunnudagur, september 25, 2005

Kevin P. Smith

Gott kvöld elsku Linkína.
Þú hledur máske að ég hafi orðið freistinguáð bráð, stokkið á yngri og ferskari bloggsíður og stundað framhjáhald einsog ég fengi borgað fyrir það. En ónei aldeilis ekki ég hef bara haft mikið að gera og eytt mínum frítíma útihlaup, dóp og Kevin Smith myndir.
Allt rétt mínus dóp.

Ég elska samt Kevin Smith. Síðan ég sá Mallrats hér á skjáeinum fyrir stuttu hef ég sogið í mig allt sem ég kemst í. Sá loksins meistarastykkið Dogma í gærkvöldi og ein spurning hérna.
Hvað er South Park crewið að dissa Matt Damon, hann er meistari. Eða einsog Gillz myndi orða það kvékjendieð er kjéppi.

ER svolítið ryðgaður í þessum bloggheimi langt síðan síðast og litli kúturinn ég bara byrjaður í menntaskólanum við Hamrahlíð, orðinn artí fartí indí plebbi þó ekki einsog bertz og Haukz sem drekka kaffi. Mh er samt góður staður til að vera á (ef þetta væri talblogg myndi ég hafa brimborgarlagið "Öruggur staður til að vera" undir) en þetta er ekki talblogg.
Ég sit á klárlega svalasta borðinu í MH sem nefnist JT for life eftir meistara Timberlake.
Hver er svalari en Justin ? ekki Lars Ulrich, ekki Lou Bega og klárlega ekki Lokbrá.
Kannski Harry Potter og Rubeus Hagrid séu svalari og Albus náttúrulega sigrar með svo miklum yfirburðum að JT fer að grenja, en þeir eru bara sögupersónur. (ég verð að segja þetta því flesti sem lesa þetta eru muggar, nema Davíð félagi minn sem segist vera í Hogwarts).

Hey meðan ég man Norbertinn spilar á feitum pelatónleikum á fimmtudag með: Loga og félögum í súperbandi, Nintendo, Bigga Kjána, Gay Parad og einhverjum meistrum. Klassíski hálftíminn ræður ríkjum.

Einhver geim í feitt flipp næstu helgi?, byssó eða eitthvað svoleiðis oldies-flashback væri fjör. ÉG er til í allt jafnvel löggu&bófa.is fokk hvað ég eyddi mörgum stundum í þeim meistaraleik.
Ég var ávallt bófi, enda mikill gangzta og hafði ég mergjaða taktík í þessum leik og líka í einkrónu, Skora á ienhvern í oldies leikjakvöld næstu helgi. Er ég barnalegur aumingi eða hvað?

Mig langar reyndar feitt að hitta mitt gamla HS Crew og ekki myndi skemma fyrir ef hinn mikli meistari Ms. HS væri á staðnum, Hs og Jt eru jafn svöl. og Jt er meistari.

Myndin sem kemur vonandi kom þegar ég googlaði og skirfaði JT flipp.


Bless bless segi ég og kveð meistarana sem lesa bloggin mín.

P.s Dóri DNA er ekki dauður. Las það í Sirkus, þið getið hætt að gráta, hann mun gefa út aðra plötu. Praise the lord and the DNA.